















































UMSAGNIR
Halldóra Ragnarsdóttir
Guðdómlegur brúsi, frábær og fagmannleg þjónusta. Mælum 200% með þér 😍
Unnur Jóhannsdóttir
Nei sko þessi Hydro brúsi er DRAUMUR! Snilld að geta lokað og hent í töskuna. Enginn leki!!! 🙌🏼
Birgitta Heiðarsdóttir
Tekuru að þér fráskyldar konur? Á von á skilnaði þegar ég kaupi 4rða brúsann! 😂
Thelma Rún
Brúsinn þinn er snilld! Hefði ekki trúað að hann myndi í ALVÖRU halda svona köldu lengi! Allan daginn og rúmlega það ❄️🤩
Fylgdu mér á samfélagsmiðlum
Samfélagsmiðlar
Ég held úti einstaklega filterslausum miðli, þar sem ég læt ýmislegt flakka og er ekki mikið að ofhugsa hlutina.
VILMA HOME BLOGG

Vilma Home í Podcastinu Vörumerki

Umhirða Hydro

VISITOR x VILMA HOME
ALGENGAR SPURNINGAR
Ef að lykt kemur í glasið sem erfitt er að losa úr mælum við með að láta það liggja í heitu vatni og strá matarsóda yfir og leyfa því að liggja yfir nótt eða nokkrar klukkustundir, skola svo vel daginn eftir.
Ef lyktin er mjög sterk:
1.Blandaðu 1:1 hlutföllum af ediki og heitu vatni
2.Fylltu brúsann og leyfðu því að liggja í 2-12 klst
3.Skolaðu vel og leyfðu glasinu að lofta
Prófaðu að þrýsta betur sílikoninu munnstykkinu niður á rörinu sjálfu, það kemur stundum leiðinlegt hljóð ef það er bil á milli.
Vilma Home glas með röri:
Ef þér finnst sogið úr brúsanum smá stíft er lítið mál að laga það, gúmmíið í lokinu á það til að vera smá stíft við fyrstu notkun. En með því að rugga rörinu örlítið til hliðana eða stinga litla fingri inn í X-ið lagast það yfirleitt strax. Ef það er ennþá svona er líka hægt að ýta aðeins betur á hornin á X-inu (sem rörið fer inn í) og vandamálið er úr sögunni.
Mælt er með handþvotti á glösunum.
Eina sem má fara í uppþvottavélina er lokið sjálft og rörið.
*Ath rör á Hydro má ekki fara í uppþvottavél.
































